Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb19 nóvember bls. 6
  • 25. nóvember – 1. desember

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • 25. nóvember – 1. desember
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2019
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2019
mwb19 nóvember bls. 6

25. nóvember–1. desember

OPINBERUNARBÓKIN 4–6

  • Söngur 22 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • „Reið riddaranna fjögurra“: (10 mín.)

    • Op 6:2 – Riddarinn á hvíta hestinum „fór út sigrandi“. (wp17.3 4 gr. 3, 5)

    • Op 6:4–6 – Riddararnir á rauða og svarta hestinum fylgja á eftir. (wp17.3 5 gr. 2, 4-5)

    • Op 6:8 – Næst kemur riddarinn á fölhvíta hestinum og á eftir honum gröfin. (wp17.3 5 gr. 8–10)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Op 4:4, 6 – Hvað tákna öldungarnir 24 og lifandi verurnar fjórar? (re-E 76–77 gr. 8; 80 gr. 19)

    • Op 5:5 – Hvers vegna er Jesús kallaður „ljónið af ættkvísl Júda“? (cf 36 gr. 5–6)

    • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Op 4:1–11 (th þjálfunarliður 5)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.

  • Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 4)

  • Biblíunám: (5 mín. eða skemur) lv 43 gr. 15 (th þjálfunarliður 2)

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 46

  • „Jehóva elskar glaðan gjafara“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjón öldungs. Byrjaðu á því að spila myndskeiðið Að gefa rafræn framlög með greiðslukorti – leiðbeiningar. Láttu boðbera vita að þeir geti fengið upplýsingar um fjárframlög með því að smella á Framlög á jw.org eða á JW Library appinu eða með því að slá inn donate.jw.org á veffangsstikunni. Lestu þakkarbréfið frá deildarskrifstofunni vegna framlaga á síðasta þjónustuári. Hrósaðu söfnuðinum fyrir örlæti og stuðning.

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 3 gr. 13–24

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 43 og bæn

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila