22.–28. júní
2. MÓSEBÓK 1–3
Söngur 7 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Ég verð sá sem ég kýs að verða“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á 2. Mósebók.]
2Mó 3:13 – Móse vildi vita merkingu nafns Jehóva og kynnast betur persónunni að baki nafninu. (w13 15.3. 25 gr. 4)
2Mó 3:14, NW – Jehóva verður hvaðeina sem þarf til að koma fyrirætlun sinni til leiðar. (kr 43, rammi)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
2Mó 2:10 – Hvers vegna er hægt að álykta að dóttir faraós hafi tekið Móse að sér? (g04-E 8.4. 6 gr. 5)
2Mó 3:1 – Hvers konar prestur var Jetró? (w04 1.4. 28 gr. 4)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Mó 2:11–25 (th þjálfunarliður 11)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu mótbáru sem er algeng á þínu starfssvæði. (th þjálfunarliður 16)
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan nýlegt blað sem fjallar um efni sem húsráðandinn nefnir. (th þjálfunarliður 12)
Ræða: (5 mín. eða skemur) w14 15.4. 5 gr. 9–11 – Stef: Það sem er verðmætara en fjársjóðir Egyptalands. (th þjálfunarliður 13)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Vertu vinur Jehóva – Nafn Jehóva: (6 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Ef mögulegt er skaltu bjóða krökkum sem þú hefur valið fyrirfram að koma upp á svið og spyrja þau: Hvað merkir nafn Jehóva? Hvað skapaði Jehóva? Hvernig getur Jehóva hjálpað þér?
Nafn Guðs upphafið í Skandinavíu: (9 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvers vegna var nafn Guðs nánast óþekkt fyrir árið 1500? Hvernig var byrjað að nota nafn Jehóva í Skandinavíu? Hvers vegna kanntu vel að meta Nýheimsþýðinguna?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 18 gr. 1–13
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 51 og bæn