18.–24. janúar
3. Mósebók 22, 23
Söngur 86 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hátíðir sem hafa þýðingu fyrir okkur“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
3Mó 22:21, 22 – Hvers vegna þurfum við að vera Jehóva trú og ráðvönd? (w19.02 3 gr. 3)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 3Mó 23:9–25 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu blað sem fjallar um efni sem húsráðandinn nefnir. (th þjálfunarliður 13)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 9)
Ræða: (5 mín.) w07-E 15.7. 26 – Stef: Hver skar upp frumgróða bygguppskerunnar sem var færður í helgidóminn? (th þjálfunarliður 13)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Árleg mót – tækifæri til að sýna kærleika“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið „Kærleikurinn bregst aldrei“ – alþjóðamót.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 10 gr. 1–7 og opnan „3. hluti – Lög og gildi Guðsríkis – að leita réttlætis Guðs“.
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 115 og bæn