Valið efni á JW Library og JW.ORG
REYNSLUSÖGUR AF VOTTUM JEHÓVA
Þau buðu sig fúslega fram – í Noregi
Roald og Elsebeth ákváðu ásamt dóttur sinni og syni, þeim Isabel og Fabian, að breyta til og boða fagnaðarboðskapinn á afskekktu svæði í eina viku og fóru því norður fyrir heimskautsbaug til þorpsins Kjøllefjord í Finnmörk.
GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI
Hugleiddu hvaða ánægju börnin þín geta haft af því að hjálpa til heima og læra að axla ábyrgð.