1
Jeremía skipaður spámaður (1–10)
Sýn um möndluvið (11, 12)
Sýn um sjóðandi pott (13–16)
Guð hvetur Jeremía (17–19)
2
3
Ísraelsþjóðin langt leidd í fráhvarfi sínu (1–5)
Ísrael og Júda sekar um hjúskaparbrot (6–11)
Hvatt til iðrunar (12–25)
4
Iðrun leiðir til blessunar (1–4)
Hörmungar koma úr norðri (5–18)
Jeremía angistarfullur yfir aðsteðjandi ógæfu (19–31)
5
Fólkið hunsar aga Jehóva (1–13)
Eyðing en ekki gereyðing (14–19)
Jehóva dregur fólkið til ábyrgðar (20–31)
6
Umsátur um Jerúsalem yfirvofandi (1–9)
Reiði Jehóva úthellt yfir Jerúsalem (10–21)
Grimmileg innrás úr norðri (22–26)
Jeremía kannar þjóðina eins og málm (27–30)
7
Óréttmætt traust á musteri Jehóva (1–11)
Musterið hlýtur sömu örlög og Síló (12–15)
Falsguðadýrkun fordæmd (16–34)
8
Fólkið fylgir fjöldanum (1–7)
Engin viska án orðs Jehóva (8–17)
Jeremía miður sín yfir hruni Júda (18–22)
9
Djúp sorg Jeremía (1–3a)
Jehóva dregur Júda til ábyrgðar (3b–16)
Harmakvein yfir Júda (17–22)
Að stæra sig af að þekkja Jehóva (23–26)
10
Munurinn á guðum þjóðanna og hinum lifandi Guði (1–16)
Eyðing og útlegð í vændum (17, 18)
Jeremía er harmi sleginn (19–22)
Bæn spámannsins (23–25)
11
Júda rýfur sáttmálann við Guð (1–17)
Jeremía líkt við lamb á leið til slátrunar (18–20)
Menn frá heimabæ Jeremía hóta honum lífláti (21–23)
12
Kvörtun Jeremía (1–4)
Svar Jehóva (5–17)
13
14
Þurrkur, hungursneyð og sverð (1–12)
Falsspámenn fordæmdir (13–18)
Jeremía játar syndir fólksins (19–22)
15
16
17
Synd Júda verður ekki afmáð (1–4)
Traust á Jehóva leiðir til blessunar (5–8)
Hjartað er svikult (9–11)
Jehóva, von Ísraels (12, 13)
Bæn Jeremía (14–18)
Hvíldardagurinn skal haldinn heilagur (19–27)
18
Leirinn í höndum leirkerasmiðsins (1–12)
Jehóva snýr baki við Ísrael (13–17)
Ráðabrugg gegn Jeremía; bæn hans (18–23)
19
20
21
22
23
Góðir hirðar og vondir (1–4)
Öryggi undir ‚réttlátum sprota‘ (5–8)
Falsspámenn fordæmdir (9–32)
„Byrði“ Jehóva (33–40)
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
Loforð um endurreisn (1–13)
Öryggi undir ‚réttlátum sprota‘ (14–16)
Sáttmáli við Davíð og prestana (17–26)
34
35
36
Bókrolla skrifuð (1–7)
Barúk les upp úr bókrollunni (8–19)
Jójakím brennir bókrolluna (20–26)
Boðskapurinn skrifaður á nýja bókrollu (27–32)
37
Brotthvarf Kaldea aðeins tímabundið (1–10)
Jeremía fangelsaður (11–16)
Sedekía ræðir við Jeremía (17–21)
38
Jeremía varpað í gryfju (1–6)
Ebed Melek bjargar Jeremía (7–13)
Jeremía hvetur Sedekía til að gefast upp (14–28)
39
40
Nebúsaradan lætur Jeremía lausan (1–6)
Gedalja skipaður landstjóri (7–12)
Ráðabrugg gegn Gedalja (13–16)
41
42
43
44
45
46
47
48
49
Spádómur gegn Ammón (1–6)
Spádómur gegn Edóm (7–22)
Spádómur gegn Damaskus (23–27)
Spádómur gegn Kedar og Hasór (28–33)
Spádómur gegn Elam (34–39)
50
51
52
Sedekía gerir uppreisn gegn Babýlon (1–3)
Umsátur Nebúkadnesars um Jerúsalem (4–11)
Borginni og musterinu eytt (12–23)
Fólk flutt í útlegð til Babýlonar (24–30)
Jójakín leystur úr fangelsi (31–34)