Efninsyfirlit
Apríl-júní 2002
Flóttamenn — eignast þeir nokkurn tíma fastan samastað?
Milljónir flóttamanna hrekjast stað úr stað án þess að nokkur liðsinni þeim. Margir finna aldrei það öryggi sem þeir þrá. Er nokkur von um að allir menn eignist einhvern tíma öruggt heimili?
11 Heimur þar sem allir eiga samastað
14 Sebradýr — afríski viilihesturinn
25 En ef ég hitti skólafélaga?
32 „Viljið þið hjálpa mér? Þíð eruð eina von mín.“
Trúarofsóknir í Georgíu — hve miklu lengur? 18
Hvers vegna er vottum Jehóva misþyrmt hrottalega þar í landi?
Hver er Míkael höfuðengill? 28
Aðeins tveir englar eru nafngreindir í Biblíunni. Kynntu þér hver Míkael höfuðengill er.
[Mynd á forsíðunni]
Forsíða: Flóttamenn frá Rúanda á heimleið.
[Rétthafi]
UNHCR/R. Chalasani
[Mynd á blaðsíðu 2, 3]
Bls. 2 og 3: Eþíópskir flóttamenn bíða eftir matvælasendingu og vatni.
[Rétthafi]
UN PHOTO 164673/JOHN ISAAC