Efnisyfirlit
Janúar 2013
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
FORSÍÐUEFNI: Að kenna börnum hugulsemi í eigingjörnum heimi 8-11
MEIRA Á NETINU
UNGLINGAR
UNGT FÓLK SPYR . . .
Hvernig get ég varist kynferðislegri áreitni?
Coretta segir: „Þegar ég var á miðstigi grunnskólans toguðu strákar stundum í brjóstahaldarann minn og voru með niðrandi athugasemdir, eins og að mér myndi líða miklu betur ef ég svæfi hjá þeim.“ Hvað myndir þú gera í hennar sporum? Ef þú veist hvernig þú átt að bregðast við kynferðislegri áreitni er líklegra að þú getir stöðvað hana.
BÖRN
MYNDAÞRAUTIR
Þú getur hlaðið niður myndinni og prentað hana út. Gerðu verkefnið með börnum þínum og kenndu þeim meira um biblíupersónur og að tileinka sér góð siðferðisgildi.