Efnisyfirlit
Maí-júní 2013
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania. Öll réttindi áskilin.
FORSÍÐUEFNI: Hvað einkennir góðan föður? 4-7
MEIRA Á NETINU
UNGLINGAR
UNGT FÓLK SPYR
Hvernig get ég vanið mig af því að slá hlutunum á frest?
Dregurðu alltaf fram á síðustu stundu að vinna heimavinnuna eða klára skylduverkin? Ertu orðinn þreyttur á því? Þá er kominn tími til að þú venjir þig af því. Þessi grein getur hjálpað þér ef verkefni virðist óyfirstíganlegt, það er ekkert sem drífur þig áfram eða þegar þú hefur allt of mikið að gera.
(Sjá BIBLÍAN OG LÍFIÐ/UNGLINGAR)
BÖRN
Þið getið lesið biblíusögur í myndum og notað verkefnin til að hjálpa börnunum að kynnast betur persónum úr Biblíunni og tileinka sér gott siðferði.
(Sjá BIBLÍAN OG LÍFIÐ/BÖRN)