Kynning
Vissir þú að Vottar Jehóva gefa út rit sem eru þýdd á meira en 750 tungumál?
Við gerum það til þess að boðskapur Biblíunnar berist „sérhverri þjóð og kynkvísl, tungu og lýð“. – Opinberunarbókin 14:6.
Í þessu tölublaði Vaknið! er skyggnst bak við tjöldin og skoðað hvernig þýðingarstarf okkar fer fram.