Kynning
Hefur þú áhyggjur af verðhækkunum? Þarftu að vinna meira til að láta enda ná saman? Hefurðu minni tíma til að vera með fjölskyldu og vinum? Þá geta greinarnar í þessu tölublaði Vaknið! hjálpað þér. Í þeim eru hagnýt ráð til að bæta líf þitt og draga úr áhyggjum og kvíða. Í síðustu greininni er bent á sanna von um betri framtíð – von sem getur hughreyst þig núna.