Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • my hluti 1
  • Frá sköpuninni til flóðsins

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Frá sköpuninni til flóðsins
  • Biblíusögubókin mín
  • Svipað efni
  • Milljónir andavera
    Andar hinna dánu — geta þeir hjálpað þér eða gert þér mein? Eru þeir til í raun og veru?
  • Uppreisn í andaheiminum
    Andar hinna dánu — geta þeir hjálpað þér eða gert þér mein? Eru þeir til í raun og veru?
  • Guð byrjar að skapa
    Biblíusögubókin mín
  • Hugrakkur maður
    Biblíusögubókin mín
Sjá meira
Biblíusögubókin mín
my hluti 1

1. HLUTI

Frá sköpuninni til flóðsins

Hvaðan komu himnarnir og jörðin? Hvernig urðu sólin, tunglið og stjörnurnar til, svo og allt það sem á jörðinni er? Biblían svarar því sannleikanum samkvæmt þegar hún segir að Guð hafi skapað þetta. Bókin okkar byrjar þess vegna á biblíusögum um sköpunina.

Við lærum að það fyrsta, sem Guð skapaði, voru andaverur sem líktust að einhverju leyti honum sjálfum. Þær voru englar. En jörðin var sköpuð fyrir fólk eins og okkur. Þess vegna skapaði Guð manninn og konuna sem nefnd eru Adam og Eva og setti þau í fallegan garð. En þau óhlýðnuðust Guði og glötuðu rétti sínum til að lifa að eilífu.

Frá sköpun Adams fram að flóðinu mikla liðu alls 1656 ár. Á þessu tímabili var mikið um illsku og slæma breytni. Á himni voru nokkrar illar, ósýnilegar andaverur, Satan og illir englar hans. Á jörðinni voru Kain og margir aðrir slæmir menn. Á meðal þeirra voru nokkrir menn sem voru miklu sterkari en aðrir. En það var líka til gott fólk á jörðinni — Abel, Enok og Nói. Í 1. HLUTA munum við lesa um allt þetta fólk og þessa atburði.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila