Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sn söngur 16
  • Flýið til Guðsríkis

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Flýið til Guðsríkis
  • Lofsyngjum Jehóva
  • Svipað efni
  • Vakið, standið stöðug, verið styrk
    Lofsyngjum Jehóva
  • Vakið, standið stöðug, verið styrk
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Tileinkaðu þér sannleikann
    Lofsyngjum Jehóva
  • Varpaðu áhyggjum þínum á Jehóva
    Lofsyngjum Jehóva
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva
sn söngur 16

Söngur 16

Flýið til Guðsríkis

Prentuð útgáfa

(Sefanía 2:3)

1. Leitið þið Jehóva auðmjúk og einlæg,

ástundið hógværð og réttlæti nú.

Þá má vel vera á þrengingardegi

að þið verðið falin í trú.

(VIÐLAG)

Flýið til Guðsríkis, grípið þá von,

gefið því stuðning og þrótt.

Hljótið þar skjól Guðs og hans góðu blessun,

hlýðið Guðs skipunum fljótt.

2. Komið, sem réttláta lífsins nú leitið,

losið þið ykkur við sorganna bönd.

Komið í frelsið frá kúgarans valdi

og Kristi svo gangið á hönd.

(VIÐLAG)

Flýið til Guðsríkis, grípið þá von,

gefið því stuðning og þrótt.

Hljótið þar skjól Guðs og hans góðu blessun,

hlýðið Guðs skipunum fljótt.

3. Lyftið upp höfðum og lítið á táknið,

ljóst það nú gerir að ríkið er hér.

Ljósið frá Jehóva ánægð því elskið

og óttist þið hann eins og ber.

(VIÐLAG)

Flýið til Guðsríkis, grípið þá von,

gefið því stuðning og þrótt.

Hljótið þar skjól Guðs og hans góðu blessun,

hlýðið Guðs skipunum fljótt.

(Sjá einnig Sálm. 59:17; Orðskv. 18:10; 1. Kor. 16:13.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila