Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • lfb bls. 106-107
  • Inngangur að 8. hluta

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Inngangur að 8. hluta
  • Lærum af sögum Biblíunnar
  • Svipað efni
  • Innsýn frá Konungabókunum tveim
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1985
  • Stjórnviska Salómons
    Biblían — hver er boðskapur hennar?
  • Núna er tíminn til að ganga einbeitt til verks
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2005
  • Er hann okkur góð fyrirmynd eða slæm?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2011
Sjá meira
Lærum af sögum Biblíunnar
lfb bls. 106-107
Salómon konungur ber kennsl á sanna móður barns.

Inngangur að 8. hluta

Jehóva blessaði Salómon með því að gefa honum mikla visku og hann leyfði honum að byggja musterið. En smám saman hætti Salómon að tilbiðja Jehóva. Ef þú átt börn skaltu útskýra fyrir þeim hvernig falsguðadýrkendur fengu Salómon til að snúa baki við Guði. Ríkinu var skipt í tvennt og slæmir konungar leiddu þjóðina út í fráhvarf og skurðgoðadýrkun. Á þessum tíma voru margir trúfastir spámenn Jehóva ofsóttir og drepnir. Jesebel drottning gerði fráhvarfið í norðurríkinu enn verra. Þetta var myrkur tími í sögu Ísraels. En það voru samt margir í Ísrael sem þjónuðu Jehóva trúfastir, þar á meðal Jósafat konungur og Elía spámaður.

HVAÐ LÆRUM VIÐ?

  • Þjónaðu Jehóva trúfastur, líka þó að fjölskylda þín og vinir geri það ekki.

  • Ef þú yfirgefur Jehóva gengur ekkert upp, en ef þú heldur þér fast við hann blessar hann þig.

  • Jehóva sýnir oft mátt sinn á ótrúlegan hátt ef maður er í vanda og sér enga leið út.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila