Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 9
  • Jehóva er konungur

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Jehóva er konungur
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Jehóva er konungur
    Lofsyngjum Jehóva
  • Ríki Guðs er stofnsett – komi það!
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Ríki Guðs er stofnsett – komi það!
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Gleði Jehóva
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 9

SÖNGUR 9

Jehóva er konungur

Prentuð útgáfa

(Sálmur 97:1)

  1. 1. Hinn hæsta Jehóva við heiðrum

    því að himnarnir boða hans réttlæti.

    Syngjum glaðlegan söng okkar Guði til lofs

    og við gerum máttarverk hans kunn.

    (VIÐLAG)

    Himnar fagni og fold því að fætt ríkið er,

    lofum Jehóva sem ríkir nú.

    Himnar fagni og fold því að fætt ríkið er,

    lofum Jehóva sem ríkir nú.

  2. 2. Við dáum Drottin meðal þjóða,

    hann frá dauða og vá getur frelsað fólk.

    Hann er konungur hár, vegsemd krýndur og tign

    og við krjúpum fyrir mætti hans.

    (VIÐLAG)

    Himnar fagni og fold því að fætt ríkið er,

    lofum Jehóva sem ríkir nú.

    Himnar fagni og fold því að fætt ríkið er,

    lofum Jehóva sem ríkir nú.

  3. 3. Nú stjórnin réttláta er stofnuð,

    veldisstól situr á krýndur sonur hans.

    Allir falsguðir heims

    munu falla með skömm,

    lofgjörð fær þá Jehóva Guð einn.

    (VIÐLAG)

    Himnar fagni og fold því að fætt ríkið er,

    lofum Jehóva sem ríkir nú.

    Himnar fagni og fold því að fætt ríkið er,

    lofum Jehóva sem ríkir nú.

(Sjá einnig 1. Kron. 16:9; Sálm 68:21; 97:6, 7.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila