Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 56
  • Trúin verður þín

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Trúin verður þín
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Tileinkaðu þér sannleikann
    Lofsyngjum Jehóva
  • Gerum veg okkar gæfuríkan
    Lofsyngjum Jehóva
  • Líf brautryðjandans
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Kennum þeim að vera staðfastir
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 56

SÖNGUR 56

Trúin verður þín

Prentuð útgáfa

(Orðskviðirnir 3:1, 2)

  1. 1. Vel sannleikans veg því sá vegur er bestur

    en valið um lífsstefnu átt þú.

    Tak ráðum Guðs sjálfs sem að reynslu er mestur

    og ræktaðu heilbrigða trú.

    (VIÐLAG)

    Trúin verður þín

    ef þú ræktar hana vel.

    Finndu gleðina

    sem Guð þér gefur

    þegar trúin verður þín.

  2. 2. Öll viðleitni þín, sérhver fórn sem þú færir

    er fræðir þú aðra um hans náð,

    er árangursrík þegar áhugann nærir,

    þá uppfyllast heit hans í bráð.

    (VIÐLAG)

    Trúin verður þín

    ef þú ræktar hana vel.

    Finndu gleðina

    sem Guð þér gefur

    þegar trúin verður þín.

  3. 3. Öll erum sem börn, þurfum aðstoð og aga

    sem oft fáum á okkar lífsbraut.

    Ef göngum við hlið okkar Guðs alla daga

    þá gleði’ okkur fellur í skaut.

    (VIÐLAG)

    Trúin verður þín

    ef þú ræktar hana vel.

    Finndu gleðina

    sem Guð þér gefur

    þegar trúin verður þín.

(Sjá einnig Sálm 26:3; Orðskv. 8:35; 15:31; Jóh. 8:31,32.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila