Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 89
  • Hlustið, hlýðið og hljótið blessun

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hlustið, hlýðið og hljótið blessun
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Hlustið, hlýðið og hljótið blessun
    Lofsyngjum Jehóva
  • Ert þú „fús til að hlýða“?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2023
  • Það bjargar þeim
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Það bjargar þeim
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 89

SÖNGUR 89

Hlustið, hlýðið og hljótið blessun

Prentuð útgáfa

(Lúkas 11:28)

  1. 1. Þeim er það lán sem að ljá Kristi eyra,

    hans kenning lýsir öll upp þeirra braut.

    Öllum sem hlýða því vel sem þeir heyra

    mun einskær hamingja falla í skaut.

    (VIÐLAG)

    Hlustið og hlýðið Guð á,

    heyrið hann vilja sinn tjá.

    Viljið þið hvíld Guðs og hamingju fá?

    Hlustið og hlýðið Guð á.

  2. 2. Mun húsið brotna’ undan vatni og bylgjum

    ef það er bjargföstum kletti byggt á?

    Nei, ef við leiðsögn Krists lútum og fylgjum

    á bjargi líf okkar byggjum við þá.

    (VIÐLAG)

    Hlustið og hlýðið Guð á,

    heyrið hann vilja sinn tjá.

    Viljið þið hvíld Guðs og hamingju fá?

    Hlustið og hlýðið Guð á.

  3. 3. Rétt eins og tréð sem að teygir djúpt rætur,

    með tíð og tíma það ávöxt sinn ber.

    Guðs blessun sjáum sem synir og dætur

    og lífið sanna á jörðinni hér.

    (VIÐLAG)

    Hlustið og hlýðið Guð á,

    heyrið hann vilja sinn tjá.

    Viljið þið hvíld Guðs og hamingju fá?

    Hlustið og hlýðið Guð á.

(Sjá einnig 5. Mós. 28:2; Sálm 1:3; Orðskv. 10:22; Matt. 7:24-27; Lúk. 6:47-49.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila