Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • th þjálfunarliður 19 bls. 22
  • Náðu til hjartans

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Náðu til hjartans
  • Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Svipað efni
  • Eldmóður
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Náðu til hjartans
    Aflaðu þér menntunar í Boðunarskólanum
  • Hagnýtt gildi dregið fram
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Vertu jákvæður og uppbyggjandi
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
Sjá meira
Leggðu þig fram við að lesa og kenna
th þjálfunarliður 19 bls. 22

ÞJÁLFUNARLIÐUR 19

Náðu til hjartans

Biblíuvers sem vitnað er í

Orðskviðirnir 3:1

YFIRLIT: Hjálpaðu áheyrendum þínum að meta það sem þeir læra og fara eftir því.

HVERNIG FER MAÐUR AÐ?

  • Hjálpaðu áheyrendum þínum að gera sjálfsrannsókn. Spyrðu spurninga sem vekja áheyrendur til umhugsunar og hjálpa þeim að skoða eigin tilfinningar.

  • Höfðaðu til góðra hvata fólks. Hvettu áheyrendur þína til að velta því fyrir sér hvers vegna þeir gera góð verk. Hjálpaðu þeim að þroska með sér góðar hvatir eins og kærleika til Jehóva, náungans og Biblíunnar. Hjálpaðu áheyrendum að koma auga á viskuna í Biblíunni, ekki lesa yfir þeim eða skamma þá. Reyndu frekar að uppörva þá svo að þeir séu tilbúnir að gera sitt besta.

  • Beindu athyglinni að Jehóva. Leggðu áherslu á hvernig viska Biblíunnar, meginreglur og boð endurspegla eiginleika Guðs og kærleika hans til okkar. Hvettu áheyrendur þína til að þroska með sér löngun til að hugleiða hverjar tilfinningar Jehóva eru og til að þóknast honum.

    Góð ráð

    Mundu að Jehóva dregur fólk til sín. Notaðu orð hans til að hvetja áheyrendur.

Í BOÐUNINNI

Þegar það er mögulegt skaltu nota spurningar til að komast að því hverju viðmælandi þinn trúir. Taktu eftir svipbrigðum hans og raddblæ til að skilja hvernig honum líður. En sýndu þolinmæði. Þú þarft að öllum líkindum að byggja upp traust áður en viðmælandinn segir hvað hann er að hugsa.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila