Heildartölur 2021
Deildarskrifstofur Votta Jehóva: 87
Lönd: 239
Söfnuðir: 119.297
Viðstaddir minningarhátíðina: 21.367.603
Þeir sem neyttu brauðsins og vínsins: 20.746
Boðberameta: 8.686.980
Meðalfjöldi boðbera á mánuði: 8.480.147
Aukning frá 2020 í prósentum: 0,7
Þeir sem létu skírastb: 171.393
Meðalfjöldi brautryðjendac á mánuði: 1.350.138
Meðalfjöldi aðstoðarbrautryðjenda á mánuði: 398.504
Heildartími í boðuninni: 1.423.039.931
Meðalfjöldi biblíunámskeiðad á mánuði: 5.908.167
Á þjónustuárinu 2021e vörðu Vottar Jehóva rúmlega 229 milljónum dollara í stuðning við sérbrautryðjendur, trúboða og farandhirða. Um allan heim starfa alls 20.595 skírðir vottar við deildarskrifstofurnar. Þeir tilheyra allir Heimsreglu votta Jehóva í sérstakri þjónustu í fullu starfi.
a Boðberi er sá sem tekur virkan þátt í að boða eða prédika fagnaðarboðskapinn um ríki Guðs. (Matteus 24:14) Nánari skýringu á því hvernig þessi tala fæst má sjá á jw.org í greininni „How Many of Jehovah’s Witnesses Are There Worldwide?“
b Nánari upplýsingar um hvaða skref þarf að stíga til að verða einn af vottum Jehóva er að finna á jw.org í greininni „How Do I Become One of Jehovah’s Witnesses?“
c Brautryðjandi er skírður vottur sem er til fyrirmyndar og býður sig fram til að boða fagnaðarboðskapinn í tiltekinn tíma á mánuði.
d Nánari upplýsingar er að finna á jw.org í greininni „Hvernig er biblíunámskeiðið sem Vottar Jehóva bjóða upp á?“
e Þjónustuárið 2021 stóð frá 1. september 2020 til 31. ágúst 2021.