Föstudagur
‚Fagnaðarboðskapur sem verður öllum til mikillar gleði‘ – Lúkas 2:10
Fyrir hádegi
9:20 Tónlistarmyndband
9:30 Söngur 150 og bæn
9:40 ÁVARP FUNDARSTJÓRA: Hvers vegna þurfum við fagnaðarboðskap? (1. Korintubréf 9:16; 1. Tímóteusarbréf 1:12)
10:10 KVIKMYND:
Sagan af lífi og starfi Jesú: 1. þáttur
Hið sanna ljós heimsins – 1. hluti (Matteus 1:18–25; Lúkas 1:1–80; Jóhannes 1:1–5)
10:45 Söngur 96 og tilkynningar
10:55 RÆÐUSYRPA: „Knúnir af heilögum anda“
• Matteus (2. Pétursbréf 1:21)
• Markús (Markús 10:21)
• Lúkas (Lúkas 1:1–4)
• Jóhannes (Jóhannes 20:31)
12:10 Söngur 110 og hlé
Eftir hádegi
13:35 Tónlistarmyndband
13:45 Söngur 117
13:50 RÆÐUSYRPA: Trúið sannleikanum um Jesú
• Orðið (Jóhannes 1:1; Filippíbréfið 2:8–11)
• Nafn hans (Postulasagan 4:12)
• Fæðing hans (Matteus 2:1, 2, 7–12, 16)
14:30 Söngur 99 og tilkynningar
14:40 RÆÐUSYRPA: Hvaða lærdóm getum við dregið af heimalandi Jesú?
• Landslagið (5. Mósebók 8:7)
• Dýrin (Lúkas 2:8, 24)
• Fæðan (Lúkas 11:3; 1. Korintubréf 10:31)
• Heimilislífið (Filippíbréfið 1:10)
• Samfélagið (5. Mósebók 22:4)
• Menntunin (5. Mósebók 6:6, 7)
• Tilbeiðslan (5. Mósebók 16:15, 16)
16:15 ‚Eilífur fagnaðarboðskapur‘ – í hvaða skilningi? (Opinberunarbókin 14:6, 7)
16:50 Söngur 66 og lokabæn