„Hann ber umhyggju fyrir ykkur“
Sá er til sem mun aldrei yfirgefa þig, jafnvel þótt aðrir bregðist þér. Hver er það?
Davíð konungur sagði: „Þótt faðir minn og móðir yfirgefi mig tekur Drottinn mig að sér.“ – Sálmur 27:10.
Jehóva Guð er ,faðir miskunnsemdanna og Guð allrar huggunar sem hughreystir okkur í sérhverri þrenging okkar‘. – 2. Korintubréf 1:3, 4.
„Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur.“ – 1. Pétursbréf 5:7.
Lestu 8. kafla bókarinnar Von um bjarta framtíð til að fræðast um hvernig Guð vill hjálpa þér. Bókin er gefin út af Vottum Jehóva og er fáanleg á www.jw.org/is.