Gættu að hvernig þú heyrir
Það er mikilvægt að gæta vel að hvernig við heyrum þegar við sækjum safnaðarsamkomur og mót. (Lúk. 8:18) Hvernig geturðu bætt hlustun þína?
◼ Borðaðu ekki þunga máltíð fyrir samkomu.
◼ Láttu ekki hugann reika.
◼ Punktaðu hjá þér aðalatriðin.
◼ Flettu upp lesnum ritningargreinum.
◼ Taktu þátt þegar tækifæri býðst.
◼ Hugleiddu efnið sem flutt er.
◼ Íhugaðu hvernig þú getir notað það sem þú heyrir.
◼ Ræddu eftir á um það sem þú lærðir.
Sjá Theocratic Ministry School Guidebook (Skólahandbókina), 5. kafla.