Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 12.11 bls. 3
  • Góð leið til að hlusta á söngvana okkar

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Góð leið til að hlusta á söngvana okkar
  • Ríkisþjónusta okkar – 2011
  • Svipað efni
  • Tónlist sem endurnærir
    Ríkisþjónusta okkar – 2004
  • Lofsyngjum Jehóva
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2010
  • Hef ég rétt viðhorf til tónlistar?
    Spurningar unga fólksins — svör sem duga, 2. bindi
  • Skiptir máli hvernig tónlist ég hlusta á?
    Ungt fólk spyr
Sjá meira
Ríkisþjónusta okkar – 2011
km 12.11 bls. 3

Góð leið til að hlusta á söngvana okkar

Þjónar Guðs líta á tónlist sem góða gjöf frá Jehóva. (Jak. 1:17) Margir söfnuðir hafa ánægju af því að spila hljómdiskana okkar bæði fyrir og eftir samkomur. Okkur finnst við vera velkomin á samkomu þegar við heyrum milda tónlist og það undirbýr okkur fyrir tilbeiðslu. Þegar nýju lögin úr söngbók okkar eru spiluð lærum við laglínuna og syngjum þau á réttan hátt. Þegar slík tónlist er spiluð eftir samkomuna finnum við áfram fyrir notalegu andrúmslofti í uppörvandi félagsskap. Öldungaráð safnaðanna ættu að láta spila hljómdiskana Sing to Jehovah — Piano Acompaniment fyrir og eftir samkomur. Þeir ættu einnig að sjá til þess að hljóðstyrkur sé hæfilegur svo að hægt sé að tala saman.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila