FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | NEHEMÍABÓK 1-4
Nehemía var sérlega annt um sanna tilbeiðslu
Prentuð útgáfa
455 f.Kr.
Nísan (mars/apr.)
2:4-6 Nehemía biður um leyfi til að endurbyggja Jerúsalem, miðstöð sannrar tilbeiðslu á hans dögum.
Ijjar
Sívan
Tammús (júní/júlí)
2:11-15 Nehemía kemur um þetta leyti og kannar ástand borgarmúranna.
Ab (júlí/ág.)
Elúl (ág./sept.)
6:15 52 dögum síðar er framkvæmdum við borgarmúrinn lokið.
Tísrí