FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESTERARBÓK 6-10
Ester sýndi fórnfýsi gagnvart Jehóva og þjóð hans
Prentuð útgáfa
Ester var hugrökk og óeigingjörn þegar hún tók málstað Jehóva og varði þjóð hans
Ester og Mordekaí voru óhult. En tilskipun Hamans um að drepa alla Gyðinga náði til endimarka heimsveldisins.
Ester hætti lífi sínu aftur, þegar hún gekk óboðin fyrir konunginn. Hún grátbað hann um að bjarga fólki sínu og fella þessa hræðilegu tilskipun úr gildi.
Lög sem voru gefin út í nafni konungs var ekki hægt að afturkalla. Þess vegna veitti hann Ester og Mordekaí umboð til að setja ný lög.
Jehóva veitti fólki sínu mikinn sigur
Önnur tilskipun var gefin út sem veitti Gyðingum rétt til að verja sig.
Hraðboðar voru sendir til endimarka heimsveldisins og Gyðingar vígbjuggust.
Margir sáu sönnun fyrir velvild Guðs og snerust til Gyðingatrúar.