Systir boðar mæðgum trúna í Vestur-Bengal á Indlandi
Tillögur að kynningum
VARÐTURNINN
Spurning: Allir þarfnast einhvern tíma hughreystingar eða huggunar, en hvar er hana að finna?
Biblíuvers: 2Kor 1:3, 4
Tilboð: Í þessu tölublaði Varðturnsins er fjallað um hvernig Guð veitir huggun og hughreystingu.
VARÐTURNINN (baksíða)
Spurning: Sumir líta svo á að Guðsríki sé eitthvað innra með mönnum, aðrir ímynda sér að það verði þegar menn koma á heimsfriði. Hvað heldur þú?
Biblíuvers: Dan 2:44
Tilboð: Samkvæmt Biblíunni er Guðsríki raunveruleg ríkisstjórn. Í þessari grein er fjallað ítarlegar um það sem Biblían segir um Guðsríki.
KENNUM SANNLEIKANN
Spurning: Hvernig vitum við að Guði er annt um okkur?
Biblíuvers: 1Pét 5:7
Sannleikur: Guð býður okkur að nálgast sig í bæn vegna þess að honum er annt um okkur.
BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN KYNNINGU
Búðu til þína eigin kynningu fyrir boðunina og líktu eftir uppsetningunni að ofan.