Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • wp20 Nr. 3 bls. 6
  • Hvernig opinberar skaparinn loforð sín?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hvernig opinberar skaparinn loforð sín?
  • Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (almenn útgáfa) – 2020
  • Millifyrirsagnir
  • Svipað efni
  • ORÐ GUÐS ER MJÖG ÚTBREITT
  • Hvað er Biblían?
    Biblíuspurningar og svör
  • Þeir voru „knúðir af heilögum anda“
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2012
  • Biblían hefur að geyma boðskap Guðs til okkar
    Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
  • Biblían – er hún „innblásin af Guði“?
    Vaknið! – 2017
Sjá meira
Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (almenn útgáfa) – 2020
wp20 Nr. 3 bls. 6
Forstjóri les bréf fyrir ritara sem skrifar það á fartölvu.

Guð lét trúfasta menn skrifa Ritninguna, rétt eins og forstjóri lætur ritara skrifa bréf fyrir sig.

Hvernig opinberar skaparinn loforð sín?

Skaparinn hefur átt samskipti við fólk fyrir milligöngu engla og spámanna allt frá sköpun mannkyns. Auk þess kaus hann að láta rita niður boðskap sinn og loforð. Þessi loforð Guðs hafa áhrif á framtíð okkar. En hvar finnum við loforð Guðs?

Boðskap Guðs til okkar er að finna í Ritningunni. (2. Tímóteusarbréf 3:16) Hvernig lét Guð spámenn skrá boðskapinn? Hann flutti hugsanir sínar í huga ritaranna sem skrifuðu þær síðan niður. (2. Pétursbréf 1:21) Það er ekki ólíkt því þegar forstjóri lætur ritara skrifa bréf fyrir sína hönd. Við lítum samt á forstjórann sem höfund bréfsins. Á svipaðan hátt er Guð í raun höfundur Ritningarinnar þó að hann hafi látið menn skrifa boðskapinn.

ORÐ GUÐS ER MJÖG ÚTBREITT

Boðskapur Guðs er svo mikilvægur að hann vill að allir lesi hann og skilji. Nú er ,eilífur fagnaðarboðskapur‘ hans aðgengilegur „hverri þjóð, ættflokki [og] tungumáli“. (Opinberunarbókin 14:6, neðanmáls) Vegna blessunar Guðs er Ritningin aðgengileg í heild eða að hluta á meira en 3.000 tungumálum. Engin önnur bók veraldar er til á jafn mörgum tungumálum.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila