FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | HARMLJÓÐIN 1-5
Að sýna biðlund hjálpar okkur að vera þolgóð
Hvað hjálpaði Jeremía að vera þolgóður þrátt fyrir miklar þjáningar?
Hann var sannfærður um að Jehóva myndi ,lúta niður‘ að iðrandi þjónum sínum og lyfta þeim upp svo þeir væru ekki lengur daprir. (Hlj 3:20, New World Translation.)
Hann lærði að „bera ok í æsku“. Að standast erfiðleika vegna trúarinnar í æsku hjálpar manni að takast á við prófraunir síðar á lífsleiðinni.