FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 1-5
Esekíel hafði yndi af að kynna boðskap Guðs
Jehóva gaf Esekíel bókrollu í sýn og sagði honum að borða hana. Hvaða merkingu hafði það?
Esekíel átti að brjóta boðskap Guðs til mergjar. Ef Esekíel hugleiddi orð bókrollunnar myndi það snerta dýpstu tilfinningar hans og örva hann til að tala.
Bókrollan var sæt í munni Esekíels vegna þess að hann hélt áfram að vera jákvæður gagnvart verkefni sínu.