Fólki boðið á samkomu á Cooks-eyjum.
Tillögur að kynningum
VARÐTURNINN
Spurning: Eru englar til?
Biblíuvers: Slm 103:20
Tilboð: Í þessu tölublaði Varðturnsins er fjallað um hvað Biblían segir um engla og hvaða áhrif þeir hafa á líf okkar.
KENNUM SANNLEIKANN
Spurning: Álítur þú að vísindin hafi afsannað það sem Biblían kennir?
Biblíuvers: Jes 40:22
Sannleikur: Biblían er nákvæm þegar hún kemur inn á efni sem snertir vísindi.
BOÐSMIÐI Á SAMKOMUR (inv)
Tilboð: Mig langar til að bjóða þér á biblíuræðu sem verður haldin í samkomuhúsi okkar sem við köllum ríkissal. [Bjóddu boðsmiða á safnaðarsamkomu, bentu á hvar og hvenær helgarsamkoman er haldin og nefndu stef ræðunnar.]
Spurning: Hefurðu komið á samkomu hjá okkur? [Ef við á skaltu sýna myndskeiðið Hvernig fara samkomur okkar fram?]
BÚÐU TIL ÞÍNA EIGIN KYNNINGU
Búðu til þína eigin kynningu fyrir boðunina og líktu eftir uppsetningunni að ofan.