FJÁRSJÓÐRI Í ORÐI GUÐS | AMOS 1-9
„Leitið Drottins og þér munuð lifa“
Hvað merkir það að leita Drottins?
Það merkir að við höldum áfram að læra um Jehóva og lifa í samræmi við mælikvarða hans.
Hvernig fór fyrir Ísraelsmönnum þegar þeir leituðu ekki Jehóva?
Þeir hættu að ,hata hið illa og elska hið góða‘.
Þeir hugsuðu bara um eigin hagsmuni.
Þeir hunsuðu áminningar Jehóva.
Hverju hefur Jehóva séð okkur fyrir til að hjálpa okkur að leita hans?