FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MÍKA 1-7
Hvers krefst Jehóva af okkur?
Jehóva skilur takmörk okkar og krefst aldrei meira af okkur en við getum gert. Í augum Jehóva er samband okkar við trúsystkini okkar mikilvægur þáttur sannrar tilbeiðslu. Ef við viljum að Jehóva hafi velþóknun á fórnum okkar verðum við að sýna í verki að við elskum og virðum trúsystkini okkar.