Kynning
Hvaða blessun hefur Guð lofað mannkyninu? Getum við treyst rituðu orði hans? Í greinunum hér á eftir er rætt um sum loforð Guðs, hvers vegna við getum treyst þeim og hvernig við getum notið hamingju og fengið að sjá blessunina sem Guð lofar.