FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MARKÚS 5-6
Jesús hefur mátt til að reisa látna ástvini okkar upp
Ef ástvinur deyr og við syrgjum þýðir það ekki að trú okkar á upprisuna sé ekki nógu sterk. (1Mós 23:2)
Trú okkar á upprisuna í framtíðinni verður sterkari þegar við hugleiðum frásögur Biblíunnar um upprisu.
Hverjum hlakkar þú til að taka á móti í upprisunni?
Hvernig sérðu endurfundina fyrir þér?