LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Jehóva hjálpar okkur að vera hugrökk
Ef þú ert í skóla, ertu stundum hræddur við að láta aðra vita að þú sért vottur Jehóva og segja þeim frá trúnni? Ef svo er hvernig geturðu þá byggt upp hugrekki til að segja frá Jehóva? (1Þess 2:2) Hvers vegna ættirðu að gera það? Þegar þú hefur horft á myndskeiðið Jehóva hjálpar okkur að vera hugrökk skaltu svara eftirfarandi spurningum:
Hvaða fyrirmynd í Biblíunni hjálpaði Soffíu að vera hugrökk?
Hvers vegna var gagnlegt fyrir Soffíu að æfa sig?
Hvers vegna ættirðu að segja skólafélögum þínum frá trúnni?
Hvaða geturðu lært af þessu myndskeiði þótt þú sért ekki lengur í skóla?