FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JÓHANNES 1-2
Jesús gerir fyrsta kraftaverk sitt
Fyrsta kraftaverk Jesú hjálpar okkur að kynnast honum betur. Hvernig sýnir frásaga Biblíunnar eftirfarandi?
Jesús gætti jafnvægis þegar kom að skemmtun og afþreyingu og naut lífsins og góðra stunda með vinum sínum.
Jesú var annt um tilfinningar fólks.
Jesús var örlátur.