LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Jehóva kenndi okkur að ala upp börnin
Hvað geta hjón lært af himneskum föður sínum, Jehóva, til að ná betri árangri í barnauppeldinu? Horfðu á myndskeiðið Jehóva kenndi okkur að ala upp börnin og svaraðu síðan eftirfarandi spurningum um Abilio og Ullu Amorim:
Að hvaða marki fengu þau undirbúning í æsku til að ala upp sín eigin börn?
Hvaða ánægjulegu minningar eiga börnin þeirra úr æsku?
Hvernig reyndu Abilio og Ulla að fara eftir orðunum í 5. Mósebók 6:6, 7?
Hvers vegna skipuðu þau ekki bara börnunum að hlýða?
Hvernig hjálpuðu þau börnunum sínum að taka réttar ákvarðanir í lífinu?
Þrátt fyrir hvaða hugsanlegu fórnir hvöttu þau alltaf börnin sín til að þjóna Jehóva í fullu starfi? (bt-E 178 gr. 19)