FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. KORINTUBRÉF 1-3
Jehóva er „Guð allrar huggunar“
Jehóva veitir okkur meðal annars huggun fyrir milligöngu safnaðar síns. Hvernig getum við hughreyst þá sem eru hryggir?
Hlustum á þá án þess að grípa fram í.
,Grátum með grátendum.‘ – Róm 12:15.
Sendum þeim uppörvandi kort, tölvupóst eða smáskilaboð. – w17.07 15, rammagrein.
Biðjum með þeim og fyrir þeim.