FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | FILIPPÍBRÉFIÐ 1–4
„Verið ekki hugsjúk um neitt“
Bæn er mótefnið við áhyggjum.
Þegar við biðjum í trú veitir Jehóva okkur frið sem er „æðri öllum skilningi“.
Þótt við sjáum enga leið út úr vandamálum okkar getur Jehóva hjálpað okkur að vera þolgóð. Hann getur líka hjálpað okkur á þann hátt sem við eigum alls ekki von á. – 1Kor 10:13.