FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 25–26
Esaú selur frumburðarrétt sinn
Esaú ,kunni ekki að meta það sem er heilagt‘. (Heb 12:16) Það varð til þess að hann seldi frumburðarrétt sinn. Auk þess kvæntist hann tveimur heiðnum konum. – 1Mó 26:34, 35.
SPYRÐU ÞIG: Hvernig get ég metið enn betur það sem er heilagt eins og eftirfarandi:
samband mitt við Jehóva?
heilagan anda?
að bera heilagt nafn Jehóva?
boðunina?
safnaðarsamkomur?
hjónabandið?