FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 19–20
Boðorðin tíu og þú
Þjónar Jehóva eru ekki undir Móselögunum. (Kól 2:13, 14) Hvaða tilgangi þjóna þá boðorðin tíu og önnur Móselög fyrir okkur?
Þau sýna hvernig Jehóva lítur á vissa hluti.
Þau benda á hvaða ábyrgð við höfum gagnvart Jehóva.
Þau útskýra hvernig við ættum að koma fram við aðra.
Hvað lærir þú um Jehóva af boðorðunum tíu?