FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 21–22
Endurspeglum viðhorf Jehóva til lífsins
Jehóva álítur lífið dýrmætt. Hvernig getum við sýnt að við höfum sama viðhorf og hann?
Leitumst við að sýna öðrum einlægan kærleika og virðingu. – Mt 22:39; 1Jó 3:15.
Sýnum kærleikann með því að vera kappsamari í boðuninni. – 1Kor 9:22, 23; 2Pé 3:9.
Gætum þess að hafa rétt viðhorf til öryggis. – Okv 22:3.
Hvernig tengist virðing fyrir lífinu að varast blóðskuld?