FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 27–28
Hvaða lærdóm getum við dregið af klæðnaði prestanna?
Klæðnaður presta af Ísraelsþjóðinni minnir okkur á mikilvægi þess að leita leiðsagnar Jehóva, vera heilög og sýna hógværð og virðingu.
Hvernig leitum við leiðsagnar Jehóva?
Hvað merkir það að vera heilagur?
Hvernig getum við sýnt hógværð og virðingu?