Dætur Selofhaðs biðja um erfðaland föður síns.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Verum óhlutdræg eins og Jehóva
Fimm dætur Selofhaðs vildu fá erfðaland föður síns í arf. (4Mó 27:1–4; w13 15.6. 10 gr. 14; sjá forsíðumynd.)
Jehóva tók ákvörðun sem endurspeglaði óhlutdrægni hans. (4Mó 27:5–7; w13 15.6. 11 gr. 15)
Við eigum líka að vera óhlutdræg. (4Mó 27:8–11; w13 15.6. 11 gr. 16)
Við líkjum eftir óhlutdrægni Jehóva með því að sýna öllum trúsystkinum okkar virðingu og tryggan kærleika og boða fólki með alls konar bakgrunn trúna.