FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Kveðjuræða Jósúa
,Gætið þess eftir fremsta megni að elska Jehóva.‘ (Jós 23:11)
Myndið ekki tengsl við þjóðirnar. (Jós 23:12, 13; it-1-E 75; w08 15.2. 26 gr. 3)
Treystið Jehóva. (Jós 23:14; w07 1.12. 7 gr. 19, 20)
Hvernig hjálpa innblásin ráð Jósúa okkur að vera trú Jehóva?