LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Tillögur að umræðum
Fyrsta heimsókna
Spurning: Hvernig vitum við að Guði þykir vænt um okkur, hvert og eitt?
Biblíuvers: Mt 10:29–31
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig hjálpar Guð okkur að takast á við erfiðleika?
FINNDU BIBLÍUVERSIÐ Í VERKFÆRAKISTUNNI:
Endurheimsóknb
Spurning: Hvernig hjálpar Guð okkur að takast á við erfiðleika?
Biblíuvers: Jer 29:11
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig getur Biblían veitt okkur leiðsögn?
FINNDU BIBLÍUVERSIÐ Í VERKFÆRAKISTUNNI: