FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Hroki er undanfari smánar
Sál konungur áleit sig vera í vonlausri stöðu. (1Sa 13:5–7)
Sál sýndi hroka í stað þess að vera hógvær og fylgja leiðbeiningum Jehóva. (1Sa 13:8, 9; w00 1.9. 12 gr. 17)
Jehóva agaði Sál. (1Sa 13:13, 14; w07 1.8. 18 gr. 8)
Það er merki um hroka að framkvæma í fljótfærni það sem maður hefur ekki rétt á að gera. Hógværð er andstæða hroka. Við hvaða aðstæður gæti fólk freistast til að sýna hroka?