FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Jehóva er Guð réttlætis
Jehóva gleymdi ekki óréttlætinu sem Gíbeonítar urðu fyrir. (2Sa 21:1, 2)
Silfur og gull gat ekki bætt fyrir blóðskuld Sáls og heimilisfólks hans. (4Mó 35:31, 33; 2Sa 21:3, 4)
Sjö niðjar Sáls voru teknir af lífi til að framfylgja réttlætinu. (2Sa 21:5, 6; it-1-E 932 gr. 1; w22.03 13 gr. 4, 7)
Hvernig getur Rómverjabréfið 12:19–21 hjálpað okkur þegar við verðum fyrir óréttlæti?