Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb22 júlí bls. 16
  • Að nota tillögurnar að umræðum

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Að nota tillögurnar að umræðum
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2022
  • Svipað efni
  • Hvernig getum við notað tillögurnar að umræðum?
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2020
  • Tillögur að umræðum
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2018
  • Notum smárit til að hefja umræður
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2020
  • Tökum framförum í að boða trúna – búðu til þína eigin blaðakynningu
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2016
Sjá meira
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2022
mwb22 júlí bls. 16
Samsett mynd: 1. Systir og eiginmaður hennar nota bæklinginn „Von um bjarta framtíð“ til að tala við konu á heimili hennar. 2. Sama systir kynnir bæklinginn „Von um bjarta framtíð“ í nemendaverkefni á samkomunni í miðri viku.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Að nota tillögurnar að umræðum

Mikil vinna hefur verið lögð í að úthugsa tillögurnar að umræðum og margir boðberar segja að þær beri góðan árangur á starfssvæðinu. En aðstæður eru ekki alls staðar eins. Þess vegna er boðberum frjálst að nota öðruvísi aðferð og annað umræðuefni í boðuninni sem höfðar til fólks á þeirra starfssvæði. Að sjálfsögðu ættu allir að fylgja leiðbeiningunum þegar sérstakt átak er gert. Markmið okkar er að framfylgja fyrirmælum Jesú um að boða fagnaðarboðskapinn um ríkið. – Mt 24:14.

Þegar boðberar hafa nemendaverkefni eiga þeir að taka fyrir umræðuefnið sem er í tillögunum að umræðum í Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur. En ef ekkert annað er tekið fram er þeim samt frjálst að velja öðruvísi spurningu, biblíuvers, spurningu fyrir næstu heimsókn eða sviðsetningu sem líklegt er að skili árangri í byggðarlaginu. Þetta er breyting á leiðbeiningunum á bls. 8 í vinnubókinni fyrir samkomur í júní 2020.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila