FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Auðmjúk og innileg bæn Salómons
Þegar musterið var vígt fór Salómon með innilega bæn í áheyrn þjóðarinnar. (1Kon 8:22; w09 15.11. 9 gr. 9, 10)
Salómon vegsamaði Jehóva og dró ekki athyglina að sjálfum sér. (1Kon 8:23, 24)
Salómon bað í auðmýkt. (1Kon 8:27; w99 1.3. 26 gr. 7, 8)
Salómon setti gott fordæmi, einkum fyrir þá sem fara opinberlega með bæn. Við ættum að hugsa meira um það hvað Jehóva finnst um bænir okkar en hvernig þær hljóma í eyrum fólks.