FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Taktu son þinn“
Konan frá Súnem sýndi Elísa einstaka gestrisni. (2Kon 4:8–10)
Jehóva blessaði hana og gaf henni son. (2Kon 4:16, 17; w17.12 4 gr. 7)
Jehóva reisti son hennar upp frá dauðum fyrir milligöngu Elísa. (2Kon 4:32–37; w17.12 5 gr. 8)
Syrgir þú barn sem er dáið? Jehóva finnur til með þér. Bráðum reisir hann ástvin þinn aftur til lífs. (Job 14:14, 15) Sá dagur verður dásamlegur.